top of page

Seremónía 1

Seremónía er röð verka sem endurspegla hreyfinguna í snertifleti hlutar og líkama. Nýtt form myndast í bilinu á milli tveggja þátta. Hér eru tilraunir til að breyta gjörðum í seremóníu. Verkin eru ýmist innsetningar, gjörningar eða dansverk. Saman mynda þau ljósmyndaseríu.

Verkið hefur verið sýnt í Gerðarsafni og Midpunkt, 2019. 

serimonur03.jpg
serimoniur02.jpg
serimonia01.jpg
bottom of page