top of page

Festa / Anchor

Í sköpunarferlinu vann hópur dansara með endurtekningu og ólíkar leiðir þess að gera ástand líkamans áþreifanlegt. Út frá því spruttu fram mismunandi aðferðir til að flytja líkama með því að lyfta, rúlla, ýta og ferja. Ástand dansaranna og tengingin þeirra á milli kemur framvindunni af stað. Þær framkvæma tilraunir til að skapa nýjar athafnir sín á milli.


The creative process was led by a research on repetition and other ways to show the body’s state of being in a tangible way. The dancers developed various ways to move the body with lifts, rolls, pushes and transfers. The dancer’s state and their relations unfolds the performance and these experiments create at the same time, new rituals.

 

83285824_2433884256941330_18833582432211

Danshöfundur: Sóley Frostadóttir.
Dansarar: Alma Kristín Ólafsdóttir, Andrea Urður Hafsteinsdóttir, Anna Guðrún Tómasdóttir, Aþena Örk Ómarsdóttir, Bjartey Elín Hauksdóttir, Emilie Anne Jóhannsdóttir, Eyrún Andrésdóttir, Gréta Ósk Björnsdóttir, Júlía Kolbrún Sigurðardóttir, Guðrún Mist Hafsteinsdóttir, Guðrún Kara Ingudóttir.
Tónlist: Friðrik Margrétar-Guðmundsson.
Ljósmyndir: Carlo Cupaiolo


Choreographer: Sóley Frostadóttir.
Dancers: Alma Kristín Ólafsdóttir, Andrea Urður Hafsteinsdóttir, Anna Guðrún Tómasdóttir, Aþena Örk Ómarsdóttir, Bjartey Elín Hauksdóttir, Emilie Anne Jóhannsdóttir, Eyrún Andrésdóttir, Gréta Ósk Björnsdóttir, Júlía Kolbrún Sigurðardóttir, Guðrún Mist Hafsteinsdóttir, Guðrún Kara Ingudóttir.
Composer: Friðrik Margrétar-Guðmundsson
Photography: Carlo Cupaiolo

bottom of page